NAILBERRY: Mín uppáhalds naglalökk þessa dagana

NAILBERRY: Mín uppáhalds naglalökk þessa dagana

** Vörurnar eru í samstarfi við Nailberry á Íslandi Ég er að elska að verða vitni að því hve margir eru farnir að prófa Nailberry lökkin og að þau verði jafn hrifin og ég. Af og til fæ ég skilaboð frá fylgjendum sem hafa verið að prófa og öll orðið ástfangin bara um leið ! [...]