
Ég vildi óska þess að ég hefi verið duglegri að nota C-vítamín þegar ég var yngri. Þetta öfluga andoxunarefni er með því besta sem hægt er að nota á húðina okkar. C-vítamín er andoxunarefni. Umhverfið getur haft gríðarleg áhrif á húðina okkar, mengun, rok, sígrettureykur ofl. Þessi áhrif skemma húðina okkar og flýta fyrir öldrunareinkennum. [...]