Af hverju ætti ég að nota C-Vítamín?

Af hverju ætti ég að nota C-Vítamín?

Ég vildi óska þess að ég hefi verið duglegri að nota C-vítamín þegar ég var yngri. Þetta öfluga andoxunarefni er með því besta sem hægt er að nota á húðina okkar. C-vítamín er andoxunarefni. Umhverfið getur haft gríðarleg áhrif á húðina okkar, mengun, rok, sígrettureykur ofl. Þessi áhrif skemma húðina okkar og flýta fyrir öldrunareinkennum. [...]

YSL PURE SHOTS – LIGHT UP

YSL PURE SHOTS – LIGHT UP

** Vöruna fékk höfundur að gjöf Ég hef verið afar hrifin af Pure Shots línunni, hún hefur hentað mér mjög vel, bæði Fine Lines serumið og Night Reboot eru í miklu uppáhaldi. En þar sem ég er alltaf svo hrifin af vörum sem innihalda Vítamín C og hafa þann eiginleika að jafna húðlitinn í húðinni [...]

Serum

Serum

Ég spjallaði aðeins um þetta á Instagram um daginn of viðbrögðin urðu svo mikil að ég ákvað að blogga um þetta líka. Þegar ég byrja að tala um Serum þá fæ ég oft spurninguna, hvað er það? Þarf ég að nota það? Serum er líkt og rakakrem, nema þú notar það á undan rakakreminu þínu [...]

#4 VARA VIKUNNAR / Elizabeth Arden – Retinol Ceramide Capsules

#4 VARA VIKUNNAR / Elizabeth Arden – Retinol Ceramide Capsules

Það er ekki langt síðan ég prufaði fyrst húðvörurnar frá Elizabeth Arden en ég var fljót að falla fyrir þeim. Sérstaklega nætur seruminu. Ég elska vörur þar sem þú finnur og sérð árangur mjög fljótlega en það var klárlega þannig með Retinol Ceramide Seruminu frá Elizabeth Arden. Retinol Ceramide Capsules er nætur serum sem kemur [...]