Augnkrem – Mín mest notuðu

Augnkrem – Mín mest notuðu

Ég spjallaði um í síðustu viku um mín mest notuðu augnkrem. Ég fékk svo mikil viðbrögð við því spjalli að ég ákvað að skella því í stutt blogg líka. Ég hef notað augnkrem síðan ég var bara unglingur. Byrjaði á léttu augnkremi sem veitti mér raka á unglingsárunum og eftir því sem ég varð eldri [...]

Hvað gerir C-Vítamín fyrir húðina?

Hvað gerir C-Vítamín fyrir húðina?

C-vítamín er algjört undur fyrir húðina okkar. Margir skilja ekki alveg hvað vítamínið gerir fyrir húðina okkar og í hvaða tilgangi sé gott að nota húðvörur sem innihalda C-vítamín C-vítamín gefur húðinni mikil og góð andoxunarefni. Séu húðvörur bornar á húð sem innihalda vítamínið mun það hafa góð áhrif á húðfrumurnar og hafa rannsóknir sýnt [...]

Uppáhalds meikin at the moment

Uppáhalds meikin at the moment

Ég er algjör farðaperri ! Ég elska elska a prófa nýja farða ! Ég hef gert blogg um mína uppáhalds farða áður sem hægt er að skoða hér . Síðan þá hefur listinn breyst örlítið, aðrir farið út og nýjir teknir við. Farðarnir sem ég skrifaði um síðast eru þó enn í mjög miklu uppáhaldi. [...]

Uppáhalds með Shiseido

** Stjörnumerktar vörur fékk höfundur að gjöf ** Að velja mínar uppáhalds Shiseido vörur var ekki auðvelt og sátu margar góðar vörur eftir sem mig langaði að ræða um. Listinn er samt mjög fljótur að breytast vegna Shiseido er mjög flott að því leitinu hvað þau eru dugleg að þróa vörurnar sínar enn frekar og [...]