
Fyrir nokkrum vikum fór ég á viðburð hjá Shiseido þar sem nýji Synchro Skin farðinn var kynntur. Ég hafði lengi beðið eftir þessum farða en Synchro Skin farðinn er einn af mínum uppáhalds. Í þetta sinn fáum við að sjá ljómandi útgáfu af farðanum og þið getið ímyndað ykkur spennuna mína þar sem ég er [...]