Andlitshreinsun með GlamGlow

Andlitshreinsun með GlamGlow

* Vörurnar fékk höfundur að gjöf *   // English below Ert þú dugleg/duglegur að hreinsa húðina þína? Kvölds og morgna? Það er svo ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að hefja daginn með hreina húð og fara sofa með hreina húð. Húðin okkar verður fyrir skemmdum og eldist hraðar ef við erum ekki dugleg að hugsa um [...]