Sólarvörnin er mikilvægasti fylgihluturinn

Sólarvörnin er mikilvægasti fylgihluturinn

Færslan er skrifuð í samstarfi við Mádara á Íslandi Það er mjög algengt að við förum að sjá auknar auglýsingar um sólarvörn þegar líða fer að sumrinu en í raun eigum við auðvitað að nota sólarvörn allt árið um kring, alla daga, sama hvernig viðrar úti. Það hefur verið mikil umræða í loftinu um sólarvarnir [...]

Sólarvarnir ! Af hverju eigum við að nota þær??

Sólarvarnir ! Af hverju eigum við að nota þær??

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Ég held ég hafi nokkrum sinnum komið að því bæði hér og á Instagram hvað sólarvörn er mikilvæg. Sorglegt að segja frá því en mér finnst ég þekkja allt of marga búsetta hér á Íslandi sem eru ekki nógu duglegir við að nota sólarvörnina þegar hitinn fer hækkandi [...]

Sólarvörn & litað dagkrem – Origins

Sólarvörn & litað dagkrem – Origins

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Þegar ég hugsa til baka um alla ljósatímana sem ég fór í, öll sólböðin sem ég lá í með það að markmiði að verða sem brúnust, löðrandi í olíu og spá ekki í sólarvörn.... ég fæ hroll ! Ég vildi ég hefði byrjað fyrr að vera meðvitaðri um [...]