Mínar mest notuðu brúnkuvörur

Mínar mest notuðu brúnkuvörur

Færslan er skrifuð í samstarfi við St. Tropez á Íslandi Ég er mikill brúnkufíkill og líður alltaf best þegar ég hef einhverja brúnku á mér. Ég þakka fyrir hve flott úrvalið er orðið af brúnkuvörum en það er ekki svo langt síðan eingöngu voru til ljótir brúnkuklútar sem gerðu mann appelsínugulann og skítugan í andlitinu. [...]

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Mánaðarlegi óskalistinn er mættur ! Í samkomubanninu hef ég legið töluvert lengur yfir tölvunni og skoðað allskonar snyrti og húðvörur. Lesið mér til um ný merki, innihaldsefni og fleira. Óskalistinn er orðinn mjög langur en ég elska að skrifa niður allt sem heillar mig strax - ég tek mér yfirleitt svo lengri tíma síðar að [...]