Herbae par L’Occitane L’Eau

Herbae par L’Occitane L’Eau

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Hver elskar ekki ilmvötn? Ég iða þegar sé nýjar ilmvatnslínur, svo spennt að finna ilminn, vita hvað býr að baki hans - hvaða nótur voru valdnar osfrv. Ég hef ekki kynnt mér mikið ilmina frá L'occitane en mun klárlega gera það héðan í frá eftir að ég eignaðist [...]

L’Occitane // Gjafaleikur

L’Occitane // Gjafaleikur

Ég kynntist L'Occitane almennilega ekki fyrir svo löngu, ég sökk mér djúpt í lesefni um merkið sjálft og framlög þeirra í góðargerðastörfum sem þau standa fyrir. Eftir að hafa prufað svo fleiri vörur þá gat ég lítið annað en heillast enn frekar. Almond Sturtuolían er t.d mín uppáhalds vara og orðin nauðsynjavara hér á heimilinu [...]