Moroccanoil – Body Care

Moroccanoil – Body Care

Sturtuolía og líkamsolía eru vörur sem ég elska að eiga til heima hjá mér. Ég var því svo spennt í samstarfi mínu við Moroccanoil að fá sturtuolíu og þurrolíu til að prófa frá merkinu. Það sem ýtti enn meira undir spenningin var lyktin sem einkennir Morocconoil, vita það að ég gæti loks baðað mig upp [...]

L’Occitane // Gjafaleikur

L’Occitane // Gjafaleikur

Ég kynntist L'Occitane almennilega ekki fyrir svo löngu, ég sökk mér djúpt í lesefni um merkið sjálft og framlög þeirra í góðargerðastörfum sem þau standa fyrir. Eftir að hafa prufað svo fleiri vörur þá gat ég lítið annað en heillast enn frekar. Almond Sturtuolían er t.d mín uppáhalds vara og orðin nauðsynjavara hér á heimilinu [...]