#5 VARA VIKUNNAR / Nailberry – The Cure

#5 VARA VIKUNNAR / Nailberry – The Cure

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Ég hef alltaf átt í miklu basli með neglurnar mínar. Ég næ þeim mjög sjaldan löngum, þær styrkjast lítið, klofna og rifna oft langt niður í viku! Það getur verið ótrúlega sárt og líka leiðinlegt að geta ekki verið með vel snyrtar nelgur og nýtt naglalökkin sín betur. [...]