
** Vöruna fékk höfundur að gjöf** Mér finnst svo skemmtilegur tími þegar ilmvatnsframleiðendur koma með sumar ilmina sína. Ég elska að eiga góðan sumarilm svona korter í sumer. Það er hálft gert "pick-me up" fyrir mig þar sem biðin eftir sumrinu getur orðið erfið hérna í kuldanum. Nýkomið í búðir er nýja línan úr Daisy [...]