#1 VARA VIKUNNAR / The Ordinary – 100% Organic Cold-Pressed Rose Hip Seed Oil

#1 VARA VIKUNNAR / The Ordinary – 100% Organic Cold-Pressed Rose Hip Seed Oil

Mér finnst mjög skemmtilegt að lesa umfjallanir um vörur sem fólk hefur verið að nota. Hvort sem það eru vörur sem þau elska eða glæ nýjar sem þau hafa nýverið að prófa. Mér finnst gaman að fræðast bæði um eiginleika vörunnar og heyra hvernig þessum einstaklingi fannst hún henta sér. Það eru eflaust fleiri sem [...]

AHA, BHA, PHA – hver er munurinn á þessum sýrum??

AHA, BHA, PHA – hver er munurinn á þessum sýrum??

Ég gæti skrifað heila bók um sýrur. Hvað þær gera, af hverju húðin okkar þarfnast þær, hversu mikið ég elska þær... já ég gæti haldið endalaust áfram.Það eru til ótal form af sýrum sem hafa góðan ávinning á húðina okkar en í þetta skiptið ætla ég aðeins að láta mér nægja að tala um þær [...]