Þroskuð húð

Þroskuð húð

Frá þrítugt upp í fimmtugt förum við að sjá öldrunareinkennin læðast að okkur hægt og rólega. En sagt er að kollagen framleiðslan i húðinni okkar hægist um 1% á ári eftir 20 ára aldur.  Öldrunareinkenni eins og fínar línur, skortur á þéttleika, litabreytingar myndast. Kollagen og elastin framleiðslan hægir á sér. Einnig hægir á endurnýjun [...]