Húðgerðir Part I: Þurr húð

Húðgerðir Part I: Þurr húð

Um daginn gerði ég könnun á Instagraminu mínu og spurði hvort þið væruð óörugg þegar kæmi að því að velja sér húðvörur og af hverju. Mikill meirihluti sem var mjög óöruggur í vali á húðvörum og ástæðurnar voru svo ótal margar og fjölbreyttar. Mörg þeirra snérust einfaldlega út á að þau vissu ekki hver sín [...]