
Mér finnst ótrúlegt að það sé strax kominn mars ! Mér líður eins og árið hafi verið að byrja í gær, þetta líður allt of hratt en það sem ég horfi á er að það er að minnsta kosti stutt í sumarið. Ég bloggaði um mínar uppáhalds vörur í janúar og sló það vel í [...]