CLARINS – TOTAL EYE LIFT

CLARINS – TOTAL EYE LIFT

** vörurnar fékk höfundur að gjöf Ég hef lengi vel verið hrifin af Clarins húðvörunum en þær hafa altlaf hentað mér fullkomlega. Fyrir fáeinum vikum kom nýtt augnkrem frá Clarins á markaðinn. Umbúðirnar einar og sér öskruðu á mig svo fallegar eru þær. Ég hef orðið mjög pikký á augnkrem, ástæðan er sú að augnsvæðið [...]