apríl: Mínar uppáhalds vörur (Skincare og Makeup)

apríl: Mínar uppáhalds vörur (Skincare og Makeup)

Það er komið aftur að þessu, ég held þetta verði bara fastur liður mánaðarlega, mánuðurinn er svo fljótur að líða að mér finnst ég vera nýbúin að skrifa svona blogg. SKINCARE MÁDARA MELTING CLEANSING OIL Frábær hreinsiolía sem hreinsar burt farða á ótrúlega áhrifaríkann hátt. Olían er fremur stöm í byrjun en það skal nudda [...]

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Þessar færslur ásamt TAX FREE bloggum eru vinsælustu færslurnar í hverjum mánuði svo við höldum þessu bara áfram í hverjum mánuði. Það hefur verið mikið af nýjungum í förðunarvörum í Mars og ég viðurkenni ég átti mjög svo erfitt með að velja úr en því miður er ekki hægt að nefna allt, sum bíður kannski [...]

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Ég sjálf hef alltaf svo gaman að því að lesa um vörur sem viðkomandi hefur verið að nota lengi eða mikið af á stuttum tíma svo mér datt í hug að gera kannski mánaðarlega stutta lista yfir þær vörur sem stóðu upp úr yfir mánuðinn. Ég hef verið að setja mér húðrútínu sem ég nota [...]

Uppáhalds með Shiseido

** Stjörnumerktar vörur fékk höfundur að gjöf ** Að velja mínar uppáhalds Shiseido vörur var ekki auðvelt og sátu margar góðar vörur eftir sem mig langaði að ræða um. Listinn er samt mjög fljótur að breytast vegna Shiseido er mjög flott að því leitinu hvað þau eru dugleg að þróa vörurnar sínar enn frekar og [...]