
Ég var með mánaðarlega þræði hér á blogginu og Instagram áður en ég fór í pásu þar sem ég skrifaði um það sem væri á mínu óskalista og þær vörur sem voru búnar að vera í miklu uppáhaldi þann mánuðinn. Mér finnst alltaf svo gaman að segja frá þeim vörum sem falla í kramið hjá [...]