Næring og hámarksárangur með Dior

Næring og hámarksárangur með Dior

Færslan er unninn í samstarfi við Dior á Íslandi Dior heldur sífellt áfram að koma fram með nýjungar en í þetta skiptið eru það gamlar vörur með nýjum formúlum. Núna er komið í verslanir tvær vörur sem ég hef haldið mikið upp á en ég fékk forskot á sæluna fyrir nokkrum vikum síðan og hef [...]

Rouge Coco Flash – Chanel

Rouge Coco Flash – Chanel

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Varalitirnir frá Chanel eru hver á eftir öðrum fallegri. Rouge Coco Flash varalitirnir eru einstaklega rakamiklir og vernda varirnar þínar svo þú getir notið þess að vera með uppáhalds varalitinn þinn. Formúlan inniheldur smjör og olíur sem bráðna á vörunum og breytast í gegnsæja og glansandi olíu sem [...]

Mínir uppáhalds Nude Varalitir

Mínir uppáhalds Nude Varalitir

Þegar ég er að velja mér varaliti þá enda ég oftast með "Nude" varaliti Þeir ganga við öll tilefni og með öllum lúkkum. Mér finnst ótrúlega gaman að poppa oft upp lúkkið með rauðum varalit eða einhverjum dekkri og djarfari en best líður mér með fallegum "nude" lit og léttum varablýant. Þegar ég nota varablýant þá finn [...]