
*Vöruna fékk höfundur að gjöf* Þið sem fylgið mér á Instagram ættu að vera búin að taka eftir því að ég á mér eitt snyrtivörumerki sem ég held mikið upp á og hef gert lengi. Þegar kemur að vörum frá Shiseido þá verð ég veik !Ástæðan fyrir því er einföld. Ég hef prufað svo margar [...]