Monthly Wishlist – APRIL 2020

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Mánaðarlegi óskalistinn er mættur ! Í samkomubanninu hef ég legið töluvert lengur yfir tölvunni og skoðað allskonar snyrti og húðvörur. Lesið mér til um ný merki, innihaldsefni og fleira. Óskalistinn er orðinn mjög langur en ég elska að skrifa niður allt sem heillar mig strax - ég tek mér yfirleitt svo lengri tíma síðar að [...]

Monthly Wishlist – Mars

Monthly Wishlist – Mars

Lesendur virðast hafa sérstaklega gaman af mánaðalegu listunum þar sem listar febrúrar mánaðar eru enn mest skoðuðu blogginn á síðunni. Held það sé ekkert annað en að halda áfram með þennan lið. Ég elska sjálf að lesa svona blogg, uppgötva skemmtilegar vörur og fræðast um þær My Clarins PORE-LESSÉg er svo ótrúlega hrifin af My [...]

Monthly Wishlist – Febrúar

Monthly Wishlist – Febrúar

Mér finnst svo ótrúlega gaman fylgjast með öllu því sem er að gerast í snyrtivöru heiminum, ég hef mikið gaman að skoða nýjar vörur frá merkjunum, lesa mér til um hvað er í uppáhaldi hjá öðrum, uppgötva ný ilmvötn og ný merki. En þetta er mjög hættulegt áhugamál, óskalistinn lengist alltaf og lengist en er [...]